ÞINGVALLAURRIÐI

 

Niðurstöðumyndir

1_thingvallaurridi_rannsoknir_markmid-oxara_thingvallavatn_research_aims_brown_trout-copyright-js_laxfiskar.is

Markmið rannsókna Laxfiska á Þingvallaurriða.

 


 

2_thingvallaurridi_rannsoknir_ranns_svaedi-oxara_thingvallavatn_research_study_area_brown_trout-copyright-laxfiskar.is

Loftmyndakort sem sýna Þingvallavatn og nánasta nágrenni.  Á mynd A eru botndýptarlínur sýndar og á mynd B heiti staða í Þingvallavatni og við það og aðliggjandi áa.  

 

 


 

 

3_thingvallaurridi_rannsoknir_dvol_oxara_thingvallavatn_receiver_tracking_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Loftmyndakort sem sýnir ferðir stórurriða í Þingvallavatni með hliðsjón af starfræktum skráningarstöðvum með vísun í dvalartímabil fisksins.

 

 


 

 

4_thingvallaurridi_kvikasilfur_lifmognun_thingvallavatn_manneldisreglur_mercury_biomagnification_brown_trout-laxfiskar.is

 Meðaltalsmagn kvikasilfurs í Þingvallaurriða innan fjögurra stærðarhópa þeirra með hliðsjón af leyfilegu hámarksgildi í silungsmatvælum sem seld eru til manneldis

 

 


 

 

5_thingvallaurridi_voxtur_4_ar_oxara_thingvallavatn_research_body_growth_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Dæmisaga um vöxt urriðahængs úr Þingvallavatni af Öxarástofni með hliðsjón af mælingum frá veiði í Öxará og endurveiði í Öxará og Þingvallavatni.

 

 


 

 

6_thingvallaurridi_voxtur_2_ar_oxara_thingvallavatn_research_body_growth_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Smásaga úr lífi urriðahængs sem sýnir mikinn líkamsvöxt á stuttum tíma og gefur um leið sýn á góð ætisskilyrði í Þingvallavatni og vaxtareiginleika urriðanna.

 

 


7_thingvallaurridi_rannsoknir_murta_helsta_aeti_thingvallavatn_main_prey_brown_trout-copyright-js_laxfiskar.is

Geldur Þingvallaurriði ásamt tveimur murtum sem hann hafði étið skömmu fyrir andlátið.

 


 

8_thingvallaurridi_rannsoknir_lengd_oxara_thingvallavatn_research_length_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

       Hlutfallslegur fjöldi urriða í Öxará sýndur "skematískt" út frá lengd þeirra, kyni og kynþroska, bæði seiðin sem dvelja þar og hrygningarfiskar.

 

 


 

 

9_thingvallaurridi_dypi_ferill_2_ar_atferli_thingvallavatn_dst_fish_depth_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Mæliferill sem sýnir tímatengt gönguhegðun Þingvallaurriða yfir 2ja ára tímabil út frá dýpinu sem að hann fór um og vatnshitanum sem að hann upplifði hverju sinni. Mælingar mælimerkisins sem að fiskurinn bar sem sýndar eru hér voru framkvæmdar á 1. klst fresti.

 

 


 

 

10_thingvallavatn_vatnshiti_10_100_m_dypi_15man_ferill_2004_2005_1klst_temp_profile-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Mæliferill sem sýnir tímatengt vatnshita sem mældur var á 1. klst fresti  Þingvallavatni yfir 15 mánaða tímabil á mismunandi dýpi (10-100m)  í Sandeyjardjúpi.

 

 


 

 

11_thingvallavatn_vatnshiti_markagja_v_sandey_ferill_2004_2005_1klst_temp_profile-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Mæliferill sem sýnir tímatengt vatnshita sem mældur var á 1. klst fresti  Þingvallavatni yfir 15 mánaða tímabil í Sandeyjardjúpi og innst í Þorsteinsvík (Markagjá).

 

 


 

12_thingvallaurridi_fisk_dypi_10_sek_aetisoflun_atferli_thingvallavatn_dst_fish_depth_brown_trout-copyright-js_laxfiskar.is

Mæliferill sem sýnir tímatengt ferðir Þingvallaurriða yfir 3 klst tímabil út frá dýpinu sem að fiskurinn fór um og vatnshitanum sem að hann upplifði hverju sinni.

 

 


 

13_thingvallaurridi_fisk_dypi_5_sek_atferli_sundhradi_dst_fish_depth_vertical_speed_brown_trout-copyright-js_laxfiskar.is

 Ferill yfir atferli Þingvallaurriða frá mælingum mælimerkis sem hann bar á 5 sekúndna fresti sem sýnir tímatengt dýpið sem að fiskurinn synti um hverju sinni.

 

 


 

 

14_thingvallaurridi_vatn_rannsoknir_nidurstodur_daemi_i_research_results_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Almenn útlistun á niðurstöðum og gagnsemi rannsókna Laxfiska á gönguhegðun Þingvallaurriða.

 

 


 

 

15_thingvallaurridi_vatn_rannsoknir_nidurstodur_daemi_ii_research_results_brown_trout-copyright-johannes_s_laxfiskar.is

Almenn útlistun á niðurstöðum frá vöktun og öðrum athugunum Laxfiska á hrygningarstofnum Þingvallaurriða og gagnsemi þeirra rannsókna. 

 


                                                                                                           Vettvangsmyndir                                                     urridi_brown_trout_oxara_lake_thingvallavatn_copyright-logo_gra-laxfiskar.is

                                                                                                            Vettvangsmyndir                                                           Urriðamyndir

Til baka á laxfiskar.is