There are no translations available.

Gervitunglag├Âgn yfir fiskig├Ângur grundv├Âllur ├żj├│nustu vi├░ ├║tger├░ar- og ranns├│knaa├░ila

Greinin birtist ├ş Fiskifr├ęttum 27. mars 2013

├×r├│unarverkefni skapar n├Żtt fiskleitar├║rr├Ž├░i

Gervitunglafiskmerki gera kleift a├░ fylgjast me├░ fer├░um fiska og safna uppl├Żsingum um atferli ├żeirra og umhverfi ├ín ├żess a├░ sl├şkt ├║theimti a├░ fiskarnir s├ęu endurveiddir. Ranns├│knafyrirt├Žki├░ Laxfiskar innleiddi 2011 notkun ├żessara merkja ├ş fiskiranns├│knum h├ęr vi├░ land og ├ş ├żeirri vinnu komum vi├░ auga ├í t├Žkif├Žri sem felst ├ş ├żv├ş a├░ n├Żta ├żessa fjark├Ânnunart├Žkni til a├░ auka hagkv├Žmni fiskvei├░a samhli├░a ├żv├ş a├░ afla n├Żrrar hagn├Żtrar ├żekkingar. Grundv├Âllur ├żess er a├░ n├Żta sem vi├░mi├░ vi├░ fiskvei├░ar n├ív├Žm landfr├Ž├░ileg g├Âgn fr├í fer├░um merktra fiska sem afla├░ er um gervitungl. Sl├şkar uppl├Żsingar auka s├│knarf├Žri ├ş fiskvei├░um b├Ž├░i innan og utan ├żekktra vei├░isv├Ž├░a og gera f├Žrt a├░ draga ├║r ol├şukostna├░i vi├░ vei├░arnar. ├Ür var├░ a├░ vi├░ settum upp ├żr├│unarverkefni til a├░ fylgja ├żeirri hugmynd eftir sem n├║ er unni├░ a├░ ├żv├ş a├░ fj├írmagna me├░ styrkums├│knum ├ş ranns├│knasj├│├░i. Hugmyndin var kynnt fyrir ├║tger├░arfyrirt├Žkjunum Brim, HB Granda og ├ľgurv├şk sem ├Žtla a├░ taka ├ż├ítt ├ş verkefninu me├░ ├żv├ş a├░ leggja til pr├│fanir ├í a├░fer├░afr├Ž├░inni. Auk ├żeirra taka ├ż├ítt ├ş verkefninu ├ürni Geir P├ílsson vi├░skiptafr├Ž├░ingur og Gu├░mundur Geirdal sem gerir ├║t b├ítinn G├şsla K├ô 10 en hann hefur um nokkura ├íra skei├░ unni├░ me├░ Laxfiskum a├░ ranns├│knum ├í sj├ívarfiskum.

├×r├│un ├í v├Âktunar├żj├│nustu ÔÇô Fiskisl├│├░in

├×r├│unarverkefni├░ ber nafni├░ Fiskisl├│├░in og er ├ş reynd tv├şvirkt ├żv├ş ├żj├│nustan sem veri├░ a├░ ├żr├│a sinnir ├ş senn ├║tger├░ar- og ranns├│knaa├░ilum. Lagt er upp me├░ ├ża├░ a├░ ├żeir sem grei├░a fyrir ├żj├│nustuna f├íi ÔÇťtvo fyrir einnÔÇŁ enda myndu b├Ž├░i ├║tger├░ara├░ilar og ranns├│knara├░ilar ├í bor├░ vi├░ Hafranns├│knastofnun geta n├Żtt ├Âll g├Âgn sem afla├░ er.

├×annig n├Żtast ├Âll n├Ż g├Âgn sem afla├░ ver├░ur fyrir tilstilli gervitunglamerkja um heg├░un fiskanna og samspil ├żeirrar heg├░unar vi├░ sv├Ž├░i og umhverfisa├░st├Ž├░ur til ├żess a├░ uppf├Žra grunn├żekkingu ├í atferlisvistfr├Ž├░i fiskanna sem hefur gildi fyrir ├║tger├░ara├░ila l├şkt og a├░ra hagsmunaa├░ila. Fiskvei├░arnar myndu s├ş├░an me├░ beinni h├Žtti taka mi├░ af raunt├şmag├Âgnum yfir ├║tbrei├░slu fiskanna ├í hverjum t├şma en einnig f├Žra s├ęr ├ş nyt gagnagrunn sem samhli├░a byggist upp til a├░ kalla fram sp├í yfir m├Âgulegt ├║tbrei├░slusv├Ž├░i fiska fyrir tiltekinn t├şmabil og tilsvarandi heg├░un me├░ hli├░sj├│n af fiskd├Żpi. V├Âktunar├żj├│nustu Fiskisl├│├░arinnar er ├Žtla├░ a├░ skapa ver├░m├Žti, allt fr├í aukinni hagkv├Žmni vi├░ vei├░ar me├░ ol├şusparna├░i til afleiddra ├ż├ítta sem lei├░a til ver├░m├Žtask├Âpunar tengt marka├░sm├ílum, umhverfism├ílum og fiskiranns├│knum.

N├║verandi m├Âguleikar og framt├ş├░in

Hagr├Ž├░ingin af ├żv├ş a├░ f├í uppl├Żsingar um fiskig├Ângur ÔÇť├ş beinniÔÇŁ er mest vi├░ vei├░ar ├í mikilv├Žgum nytjafiskum sem n├Żta v├ş├░fe├░m hafsv├Ž├░i svo sem ├żorski, ufsa og gr├íl├║├░u. En einnig er e├░lilegt a├░ hefja v├Âktun n├Żrra tegunda sem samhli├░a breytingum ├ş umhverfi sj├ívar ganga n├║ ├ş vaxandi m├Žli inn ├ş ├şslensku fiskvei├░il├Âgs├Âguna. Auk ├żess er v├Âktun ├í ├║tbrei├░slu, atferli og umhverfi fiska me├░ gervitunglamerkjum v├Žnlegur kostur ef ├Źslendingar vilja s├Žkja n├Ż og hagn├Żt g├Âgn um fiska sem dvelja ├í al├żj├│├░legum hafsv├Ž├░um sem okkur var├░a.

Fram├żr├│un gervitunglafiskmerkja mun ├í allra n├Žstu ├írum gera kleift a├░ merkja minni fiska. Fr├│├░legt ver├░ur a├░ sj├í hven├Žr h├Žgt ver├░ur me├░ ├żessum h├Žtti a├░ fylgjast me├░ makr├şl og s├şld sem mun gj├Ârbreyta m├Âguleikum ├í n├Żtingu ├żessara mikilv├Žgu nytjafiska.

N├ínari uppl├Żsingar um verkefni├░ Fiskisl├│├░ina og m├Âguleikana sem felast ├ş ├żj├│nustu af ├żessu tagi m├í finna ├ş greininni "Fiskisl├│├░in - V├Âktun ├í fer├░um fiska me├░ gervitunglamerkjum".

Verkefni├░ Fiskisl├│├░in spratt upp af ranns├│knum ├í ├żorski 2012. ├×eim ranns├│knum hafa veri├░ ger├░ skil h├ęr ├í vefsv├Ž├░i Laxfiska en einnig voru helstu ni├░urst├Â├░ur birtar ├ş grein ├ş Fiskifr├ęttum 27. mars 2013.


  Hradastadir 1

  IS-271 Mosfellsbaer

  ICELAND


  SEND US A MESSAGE

  Email: laxfiskar@laxfiskar.is

  Tel: + 354 - 664 7080